fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Endar þýski landsliðsmaðurinn hjá West Ham?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er komið langt með það ferli að ganga frá kaupum á Niclas Fullkrug framherja Borussia Dortmund.

Fullkrug var öflugur fyrir þýska landsliðið á Evrópumótinu í sumar og því kemur þetta örlítið á óvart.

Viðræður eru í fullum gangi og telur Sky Sports að allir aðilar muni á endanum ná saman.

Dortmund festi kaup á Serhou Guirassy frá Stuttgart á dögunum og viðbúið að Fullkrug spili minna.

Hann hefur því áhuga á því að fara en West Ham reyndi að kaupa Fullkrug síðasta sumar þegar hann fór frá Werder Bremen til Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo