fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að skoða markvörð sem ber nafnið Filip Jörgensen en einhverjir ættu að kannast við það nafn.

Jörgensen er fæddur í Svþjóð og lék með U16 og U17 liðum þar í landi en skipti yfir í danska landsliðið árið 2021.

Jörgensen ákvað að velja danska U21 liðið frekar en það sænska en móðir hans er sænsk og faðirinn er danskur.

Jörgensen leikur með Villarreal á Spáni og spilaði 37 leiki fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Chelsea hefur áhyggjur af markvarðarstöðunni fyrir komandi tímabil en Robert Sanchez hefur ekki heillað eftir komu frá Brighton.

Fabrizio Romano segir frá áhuga Chelsea en Daninn vill sjálfur reyna fyrir sér í efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar