fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Skellur fyrir United – Áhuginn hverfandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Casemiro, miðjumaður Manchester United, fari til Sádi-Arabíu í sumar fara hverfandi samkvæmt Sky Sports.

Hinn 32 ára gamli Casmiro gekk í raðir United frá Real Madrid fyrir tveimur árum og átti frábært fyrsta tímabil. Það sama er þó alls ekki hægt að segja um síðustu leiktíð.

Brassinn er með 350 þúsund pund í vikulaun á Old Trafford og vill félagið losna við hann, bæði vegna launanna og enduruppbyggingar sem stendur yfir hjá United.

Var vonast til að félag í Sádí gæti keypt hann en samkvæmt nýjustu fréttum eru minni líkur á því.

Það kemur þó fram að það sé alls ekki útilokað að Casemiro yfirgefi United yfirhöfuð síðar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar