fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Skellur fyrir United – Áhuginn hverfandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Casemiro, miðjumaður Manchester United, fari til Sádi-Arabíu í sumar fara hverfandi samkvæmt Sky Sports.

Hinn 32 ára gamli Casmiro gekk í raðir United frá Real Madrid fyrir tveimur árum og átti frábært fyrsta tímabil. Það sama er þó alls ekki hægt að segja um síðustu leiktíð.

Brassinn er með 350 þúsund pund í vikulaun á Old Trafford og vill félagið losna við hann, bæði vegna launanna og enduruppbyggingar sem stendur yfir hjá United.

Var vonast til að félag í Sádí gæti keypt hann en samkvæmt nýjustu fréttum eru minni líkur á því.

Það kemur þó fram að það sé alls ekki útilokað að Casemiro yfirgefi United yfirhöfuð síðar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga