fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sancho sagður með mjög áhugavert tilboð á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er með áhugavert tilboð á borðinu frá Frakklandi ef marka má miðla þar í landi.

Foot Mercato segir í dag frá því að Paris Saint-Germain hafi sett sig í samband við kappann og gert honum tilboð sem hann er nálægt því að samþykkja að sögn miðilsins.

Sancho hefur mikið verið orðaður frá United í sumar. Hann var lánaður aftur til Dortmund í janúar á þessu ári eftir stríð við Erik ten Hag, stjóra enska liðsins. Á dögunum var hins vegar greint frá því að Ten Hag og Sancho væru búnir að grafa stríðsöxina.

Það breytir því þó ekki að kantmaðurinn er áfram orðaður burt. Nú er PSG sagt á eftir kappanum en félagið þarf einnig að semja við United, sem vill um 40 milljónir punda.

PSG leitar að stjörnuleikmanni í sóknarlínu sína eftir brottför Kylian Mbappe til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina