fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Strax seldur frá United eftir mikil meiðsli í vetur?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti verið að íhuga það að losa miðjumanninn Mason Mount eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu.

Frá þessu greinir breski miðillinn HITC en Mount kom til United frá Chelsea fyrir síðasta tímabil.

Meiðsli settu stórt strik í reikning leikmannsins sem spilaði aðeins 14 deildarleiki og 20 leiki í öllum keppnum og skoraði þar eitt mark.

United hefur áhyggjur af meiðslum Mount að sögn HITC en félagið borgaði um 60 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í sumar en félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en 31. ágúst.

United er að leita að öðrum miðjumanni fyrir næsta tímabil sem gæti þó leitt til þess að Mount verði seldur annað eftir stutta dvöl á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum