fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 09:30

Zlatan, konan og börnin. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður AC Milan, spilaði stórt hlutverk í að sannfæra sóknarmanninn Alvaro Morata um að koma til félagsins.

Það sama má segja um þjálfara liðsins, Paulo Fonseca, en þetta segir stjórnarformaður liðsins, Giorgio Furlani.

Það kom þónokkrum á óvart er Morata var kynntur sem nýr leikmaður Milan en hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.

Morata þekkir aðeins til Ítalíu eftir dvöl hjá Juventus en hann vann EM með spænska landsliðinu í sumar.

Zlatan er enn að hjálpa sínu fyrrum félagi þó skórnir séu komnir á hilluna en hann vinnur sem einhvers skonar ráðgjafi félagsins í dag.

,,Zlatan og Fonseca spiluðu stórt hlutverk í að sannfæra hann um að koma til Milan,“ sagði Furlani.

,,Zlatan veit hvað það þýðir að vera framherji AC Milan og Fonseca útskýrði hversu mikilvægur hann yrði í verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld