fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro skrifaði í gær undir samning við Manchester United en hann er keyptur á 52 milljónir punda frá franska félaginu Lille.

Yoro er aðeins 18 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur var hann eftirsóttur af bæði United og Real Madrid.

Það var talið að hann vildi frekar fara til spænska liðsins en tilboð þess til Lille var meira en helmingi minna en tilboð United eftir því sem kemur fram í The Athletic.

Franska félagið vildi því eðlilega frekar selja hann til Englands.

United tókst að lokum að sannfæra Yoro og The Athletic segir einnig að félagið hafi notað goðsögnina Rio Ferdinand til þess.

„Félagið sýndi mér frá fyrsta samtali að hér gæti ég þróast sem leikmaður. Þetta er spennandi verkefni .Það er algjör heiður að skrifa undir hjá United,“ sagði Yoro eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Í gær

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar