fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var seldur aftur til Grikklands fyrr í vikunni frá Midtjylland í Danmörku. Landsliðsmiðvörðurinn hefur verið keyptur á háar upphæðir undanfarin ár.

Sverrir gekk í raðir Midtjylland frá PAOK í fyrra en var nú seldur frá danska félaginu til gríska stórliðsins Pantahinaikos. Þetta er sjöunda félagið sem Sverrir spilar fyrir í atvinnumennsku, þar sem kappinn hefur spilað í sex mismunandi löndum.

Alls hefur Sverrir, samkvæmt síðunni Transfermarkt, verið seldur á yfir 15 milljónir evra, vel yfir tvo milljarða íslenskra króna, þegar öll félagaskipti eru skoðuð. Hann fór fyrst til Viking í Noregi frá Breiðabliki árið 2013.

Það er sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Jóhann Már Helgason sem vekur athygli á þessu og bendir á að ekki margir íslenskir leikmenn hafi verið seldir á hærri fjárhæðir. Jafnframt græði uppeldisfélag hans Breiðablik vel á því að hann sé svo oft seldur milli knattspyrnusambanda hvað varðar greiðslur til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands