fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var seldur aftur til Grikklands fyrr í vikunni frá Midtjylland í Danmörku. Landsliðsmiðvörðurinn hefur verið keyptur á háar upphæðir undanfarin ár.

Sverrir gekk í raðir Midtjylland frá PAOK í fyrra en var nú seldur frá danska félaginu til gríska stórliðsins Pantahinaikos. Þetta er sjöunda félagið sem Sverrir spilar fyrir í atvinnumennsku, þar sem kappinn hefur spilað í sex mismunandi löndum.

Alls hefur Sverrir, samkvæmt síðunni Transfermarkt, verið seldur á yfir 15 milljónir evra, vel yfir tvo milljarða íslenskra króna, þegar öll félagaskipti eru skoðuð. Hann fór fyrst til Viking í Noregi frá Breiðabliki árið 2013.

Það er sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Jóhann Már Helgason sem vekur athygli á þessu og bendir á að ekki margir íslenskir leikmenn hafi verið seldir á hærri fjárhæðir. Jafnframt græði uppeldisfélag hans Breiðablik vel á því að hann sé svo oft seldur milli knattspyrnusambanda hvað varðar greiðslur til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Í gær

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Í gær

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye