fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Messi skoraði er Argentína tryggði sér sæti í úrslitum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína er komið í úrslitaleik Copa America eftir leik við Kanada sem fór fram í nótt.

Að sjálfsögðu komst Lionel Messi á blað fyrir þá argentínsku en hann spilaði allan leikinn í 2-0 sigri.

Julian Alvarez skoraði fyrra mark Argentínu en hann var svo tekinn af velli er 12 mínútur voru eftir.

Argentína mætir annað hvort Úrúgvæ eða Kólumbíu í úrslitaleiknum en þau eigast við næstu nótt.

Kanada getur enn tryggt sér þriðja sætið en leikið er um það sæti þann 14, júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona tilbúið að virkja kaupákvæðið – Mun hafna liðum á Englandi

Barcelona tilbúið að virkja kaupákvæðið – Mun hafna liðum á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atletico búið að finna eftirmann Morata

Atletico búið að finna eftirmann Morata
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Segist hafa engan áhuga á enska landsliðinu

Segist hafa engan áhuga á enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“