fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Harðneitar að hafa ekki þorað að taka vítaspyrnu á EM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 18:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden harðneitar því að hann hafi verið tekinn af velli gegn Sviss því hann vildi ekki taka vítaspyrnu í viðureigninni.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum en England hafði betur í vítakeppni þar sem Jordan Pickford varði einu spyrnu leiksins frá Manuel Akanji.

Talað hefur verið um að Foden hafi ekki viljað stíga á punktinn og fór því af velli en hann segir þær sögusagnir ekki réttar.

,,Ég hefði tekið eina spyrnu ef ég hefði verið á vellinum en það eru leikmenn inná sem taka reglulega vítaspyrnur fyrir sínm félagslið svo það er vit í því að leyfa þeim að stíga upp,“ sagði Foden.

,,Ég held að það sé hugsun Gareth, að setja bestu vítaspyrnuskytturnar á völlinn. Ég er ánægður með það í dag því þetta hentaði okkur í sigri.“

,,Eins og ég segi ef ég hefði verið á vellinum þá hefði ég alls ekki mótmælt því að taka spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London