fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Fyrsta tilboð Arsenal ekki talið ásættanlegt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir Daniel Bentley, markverði Wolves, en fyrsta tilboði stórliðsins var hafnað.

Bentley er þrítugur og gekk í raðir Wolves frá Bristol City í fyrra. Hann lék alls fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal leitar að markverði til að keppa við David Raya, og hugsanlega Aaron Ramsdale, um markvarðastöðuna en ekki er ljóst hvort sá síðarnefndi fari frá Skyttunum í sumar. Hann missti sæti sitt er Raya kom í fyrra.

Wolves er bara til í að skoða það að selja Bentley ef ásættanlegt tilboð berst en fyrsta tilboð Arsenal er sagt langt undir þeirra verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Á sér nú draumaáfangastað utan Englands

Á sér nú draumaáfangastað utan Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho sagður með mjög áhugavert tilboð á borðinu

Sancho sagður með mjög áhugavert tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tómas Þór segir frá ótrúlegu boði sem hann og félagar hans fengu á Írlandi

Tómas Þór segir frá ótrúlegu boði sem hann og félagar hans fengu á Írlandi
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð í einn efnilegasta leikmann heims – ,,Ætla ekki að segja hvar við stöndum“

Staðfestir tilboð í einn efnilegasta leikmann heims – ,,Ætla ekki að segja hvar við stöndum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni
433Sport
Í gær

Atletico búið að finna eftirmann Morata

Atletico búið að finna eftirmann Morata
433Sport
Í gær

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“