fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Messi: ,,Real Madrid er besta lið heims“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 19:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er besta lið heims í dag ef þú spyrð Lionel Messi, fyrrum leikmann Barcelona, en hann þekkir vel til Spánar.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu Barcelona en hann er í dag leikmaður Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi viðurkennir að Real sé besta lið heims í dag eftir að hafa unnið Meistaradeildina á dögunum gegn Dortmund.

Argentínumaðurinn nefnir einnig Pep Guardiola og hans menn í Manchester City og segir að þeir séu bestir þegar kemur að spilamennsku.

,,Besta lið heims? Real Madrid, þeir eru Evrópumeistararnir,“ sagði Messi í samtali við InfoBae.

,,Real Madrid er besta liðið en ef við tökum spilamennskuna þá er Manchester City það besta undir leiðsögn Pep, þá eru þeir bestir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands
433Sport
Í gær

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur
433Sport
Í gær

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um