fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Reif kjaft og missir af næsta leiknum á EM

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn verður án miðjumannsins Rodri í lokaleik riðlakeppninnar en hann fékk gult spjald á fimmtudag gegn Ítölum.

Rodri reif kjaft við dómara leiksins rétt fyrir hálfleik og fékk að launum gult spjald sem var hans annað í mótinu.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Spánar sem verður ekki með gegn Albaníu á mánudaginn.

Spánverjar eru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum eftir sigur gegn Króatíu og síðar Ítölum, 3-0 og 1-0.

Það gætu verið fínar fréttir fyrir Spán að Rodri fái hvíld í þessum leik en liðið er eins og áður sagði öruggt með sæti í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki