fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Reif kjaft og missir af næsta leiknum á EM

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn verður án miðjumannsins Rodri í lokaleik riðlakeppninnar en hann fékk gult spjald á fimmtudag gegn Ítölum.

Rodri reif kjaft við dómara leiksins rétt fyrir hálfleik og fékk að launum gult spjald sem var hans annað í mótinu.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Spánar sem verður ekki með gegn Albaníu á mánudaginn.

Spánverjar eru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum eftir sigur gegn Króatíu og síðar Ítölum, 3-0 og 1-0.

Það gætu verið fínar fréttir fyrir Spán að Rodri fái hvíld í þessum leik en liðið er eins og áður sagði öruggt með sæti í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt