fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Reif kjaft og missir af næsta leiknum á EM

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn verður án miðjumannsins Rodri í lokaleik riðlakeppninnar en hann fékk gult spjald á fimmtudag gegn Ítölum.

Rodri reif kjaft við dómara leiksins rétt fyrir hálfleik og fékk að launum gult spjald sem var hans annað í mótinu.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Spánar sem verður ekki með gegn Albaníu á mánudaginn.

Spánverjar eru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum eftir sigur gegn Króatíu og síðar Ítölum, 3-0 og 1-0.

Það gætu verið fínar fréttir fyrir Spán að Rodri fái hvíld í þessum leik en liðið er eins og áður sagði öruggt með sæti í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading