fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Reif kjaft og missir af næsta leiknum á EM

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn verður án miðjumannsins Rodri í lokaleik riðlakeppninnar en hann fékk gult spjald á fimmtudag gegn Ítölum.

Rodri reif kjaft við dómara leiksins rétt fyrir hálfleik og fékk að launum gult spjald sem var hans annað í mótinu.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Spánar sem verður ekki með gegn Albaníu á mánudaginn.

Spánverjar eru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum eftir sigur gegn Króatíu og síðar Ítölum, 3-0 og 1-0.

Það gætu verið fínar fréttir fyrir Spán að Rodri fái hvíld í þessum leik en liðið er eins og áður sagði öruggt með sæti í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum