fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

Arsenal búið að finna nýjan vinstri bakvörð

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lagt fram tilboð í vinstri bakvörð sem ekki margir kannast við en hann ber nafnið Ferdi Kadioglu.

Um er að ræða 24 ára gamlan bakvörð sem spilar með Fenerbahce í Tyrklandi en Ajan Spor þar í landi fullyrðir fréttirnar.

Miðillinn segir að Arsenal sé tilbúið að borga 20 milljónir evra fyrir Kadioglu sem verður eftirmaður Kieran Tierney.

Tierney var í láni hjá Real Sociedad á síðustu leiktíð og er útlit fyrir að hann fari endanlega þangað.

Arsenal vantar varaskeifu í vinstri bakvörðinn og er þessi öflugi Tyrki líklega á leiðinni til Englands samkvæmt þessum fregnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa