fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Slitnaði upp úr viðræðum í Sádí sem voru langt komnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Michel blaðamaður í Þýskalandi heldur því fram að Casemiro miðjumaður Manchester United fari ekki til Sádí Arabíu.

Hann segir að viðræður Casemiro við lið í Sádí Arabíu hafi verið langt komin en nú sé það út af borðinu.

Úr viðræðunum á að hafa slitnað og nú er sagt útilokað að Casemiro fari til Sádí í sumar.

United hefur áhuga á að losna við Casemiro en það gæti reynst erfitt þar sem hann er á feitum tékka hjá United.

Casemiro hefur verið í tvö ár hjá United, á fyrra tímabilinu reyndist hann vel en fann ekki taktinn sinn á liðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni