fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Gríman klár hjá Mbappe – Skemmtileg smáatriði á henni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríman er klár hjá Kylian Mbappe sem verður að öllu óbreyttu í byrjunarliði Frakklands gegn Hollandi í kvöld.

Mbappe æfði með franska liðinu í gær og er klár með nýja grímu sem er með stöfunum hans og franska merkinu.

Mbappe nefbrotnaði í sigri Frakka gegn Austurríki í 1. umferðinni á Evrópumótinu.

Í fyrstu var talið að hann myndi missa af tveimur leikjum en nú virðist kappinn klár í bátana.

Það er mikill fengur fyrir Frakka enda er Mbappa einn allra besti fótboltamaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frá Flórens til Nottingham

Frá Flórens til Nottingham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneita fyrir rasisma – Sagður hafa kallað hann Jackie Chan

Harðneita fyrir rasisma – Sagður hafa kallað hann Jackie Chan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki
433Sport
Í gær

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“
433Sport
Í gær

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“