fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 09:00

Van Nistelrooy átti góða tíma hjá United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er komið í formlegar viðræður við Ruud van Nistelrooy um að taka við þjálfun liðsins af Vincent Kompany.

Telegraph segir frá og segir að viðræður séu í fullum gangi.

Kompany hætti með Burnley eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni til að taka við FC Bayern en hann var keyptur til félagsins.

Nistelrooy hefur verið án starfs í eitt ár eftir að hafa hætt með PSV en hann hafði starfað lengi hjá félaginu.

Nistelrooy var magnaður framherji á ferli sínum og raðaði inn mörkum fyrir Manchester United og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Í gær

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“
433Sport
Í gær

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“