fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur dróst gegn írska liðinu Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

Leikirnir fara fram 9./10. júlí og 16./17. júlí en nákvæmari dagsetningar verða klárar fljótlega.

Fyrri leikurinn fer fram í Víkinni en sá seinni á heimavelli Írlandsmeistaranna.

Breiðablik mætti sama liði í 1. umferð í fyrra og vann sigur.

Afar mikilvægt er fyrir Víking að vinna þetta einvígi. Með því tryggir liðið sér að minnsta kosti þrjú einvígi til viðbótar í Evrópukeppni þetta tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona staðfestir komu varnarmanns

Barcelona staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí