fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: De Bruyne gekk út úr viðtali eftir að þessi spurning var borin upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne var eðlilega pirraður eftir óvænt tap gegn Slóvakíu í fyrstu umferð riðlakeppni EM í gær.

Belgar áttu ekki sinn besta dag og tók VAR af þeim tvö mörk í 0-1 tapi. Ivan Schranz gerði eina mark leiksins á 7. mínútu.

Gæti tapið reynst dýrt og var De Bruyne ekki í sínu besta skapi eftir á. Þessi stjarna Manchester City brást ekki vel við því að vera spurður hvort hann gæti tekið við spurningu á ensku. Þess í stað gekk hann einfaldlega í burtu.

Þetta hefur vakið mikla athygli. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin