fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Messinho er á leið til enska stórliðsins Chelsea en hann er búinn í læknisskoðun hjá félaginu.

Leikmaðurinn ber nafnið Estevao Willian en er þekktusr sem ‘Messinho’ í heimalandinu Brasilíu.

Chelsea getur hins vegar ekki notað Messinho næsta tímabil en hann kemur ekki fyrr en sumarið 2025.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem er samningsbundinn Palmeirast í heimalandinu.

Chelsea mun þurfa að borga allt að 52 milljónir puna fyrir þennan öfluga strák.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona staðfestir komu varnarmanns

Barcelona staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí