fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Real Madrid bannar Mbappe að taka þátt í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur staðfest það að hann megi ekki spila á Ólympíuleikjunum með Frakklandi í sumar.

Mbappe spilar með Frökkum á EM þessa stundina en gefur ekki kost á sér í annað mót þetta árið.

Ástæðan er Real Madrid en Mbappe gerði samning við það félag á dögunum og vill hefja undirbúningstímabilið með félaginu.

,,Varðandi Ólympíuleikana, hugsun liðsfélagsins er mjög skýr. Ég tek ekki þátt á mótinu, það er sannleikurinn,“ sagði Mbappe.

,,Ég skil þá ákvörðun, ég er að semja við nýtt félag í september og það er ekki besta byrjunin á nýju ævintýri.“

,,Ég óska franska liðinu alls þess besta og mun horfa á alla leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“
433Sport
Í gær

Vendingar í fréttum af ungstirninu – United tekist að sannfæra hann

Vendingar í fréttum af ungstirninu – United tekist að sannfæra hann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndband stórstjörnunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnt – „Mamma þeirrra er frá Kamerún og pabbi þeirra frá Nígeríu“

Sjáðu myndband stórstjörnunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnt – „Mamma þeirrra er frá Kamerún og pabbi þeirra frá Nígeríu“