fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Messi fær ekki að kveðja almennilega – Einfaldlega enginn tími

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 20:00

BARCELONA, SPAIN - DECEMBER 08: Lionel Messi of Barcelona (L) and Cristiano Ronaldo of Juventus F.C. (R) look on during the UEFA Champions League Group G stage match between FC Barcelona and Juventus at Camp Nou on December 08, 2020 in Barcelona, Spain. Sporting stadiums around Spain remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by David Ramos/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Lionel Messi fái ekki að kveðja Barcelona almennilega en hann er leikmaður Inter Miami í dag.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo en Barcelona vonaðist eftir því að leika æfingaleik við Miami í sumar en fékk ekki ósk sína uppfyllta.

Messi er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður Barcleona en hann hélt til Paris Saint-Germain í tvö ár og svo til Miami á síðasta ári.

Messi er 36 ára gamall og er útlit fyrir að hann snúi ekki aftur til Barcelona sem leikmaður eins og margir bjuggust við.

Barcelona hefur gefið það upp á bátinn að fá Messi aftur í sínar raðir en vildi skipuleggja vináttuleik við Miami þar sem Messi gæti fengið að hitta sína helstu stuðningsmenn í síðasta sinn.

Miami neyddist til að hafna boði Barcelona vegna eigin leikjaálags í sumar og þá mun Messi sjálfur spila með Argentínu á Copa America.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær