fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Heyrði ekki í þjálfaranum í fyrsta leiknum á EM – ,,Rosalegt, stórkostlegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 16:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa, leikmaður Ítalíu, viðurkennir að hann hafi átt erfitt með að heyra í Luciano Spalletti á laugardag.

Spalletti er þjálfari Ítalíu en hann öskraði og öskraði á hliðarlínunni í sigri á Albaníu.

Chiesa heyrði varla hvað Spalletti var að segja en stemningin í þessum leik var gríðarleg og létu stuðningsmenn vel í sér heyra.

,,Hann vill sjá stöðugleika varðandi spilamennsku og hreyfingar. Hann vill hafa stjórn á leiknum og hann hefur sagt það alveg frá byrjun,“ sagði Chiesa.

,,Það er það sem við reyndum að sýna á vellinum. Hann gaf okkur ráð en að heyra í honum á vellinum var ansi erfitt. Andrúmsloftið var rosalegt, stórkostlegt.“

,,Jafnvel þó að Ítalarnir hafi ekki verið í yfirtölu var þessi upplifun frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka