fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Heyrði ekki í þjálfaranum í fyrsta leiknum á EM – ,,Rosalegt, stórkostlegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 16:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa, leikmaður Ítalíu, viðurkennir að hann hafi átt erfitt með að heyra í Luciano Spalletti á laugardag.

Spalletti er þjálfari Ítalíu en hann öskraði og öskraði á hliðarlínunni í sigri á Albaníu.

Chiesa heyrði varla hvað Spalletti var að segja en stemningin í þessum leik var gríðarleg og létu stuðningsmenn vel í sér heyra.

,,Hann vill sjá stöðugleika varðandi spilamennsku og hreyfingar. Hann vill hafa stjórn á leiknum og hann hefur sagt það alveg frá byrjun,“ sagði Chiesa.

,,Það er það sem við reyndum að sýna á vellinum. Hann gaf okkur ráð en að heyra í honum á vellinum var ansi erfitt. Andrúmsloftið var rosalegt, stórkostlegt.“

,,Jafnvel þó að Ítalarnir hafi ekki verið í yfirtölu var þessi upplifun frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“
433Sport
Í gær

Vendingar í fréttum af ungstirninu – United tekist að sannfæra hann

Vendingar í fréttum af ungstirninu – United tekist að sannfæra hann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndband stórstjörnunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnt – „Mamma þeirrra er frá Kamerún og pabbi þeirra frá Nígeríu“

Sjáðu myndband stórstjörnunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnt – „Mamma þeirrra er frá Kamerún og pabbi þeirra frá Nígeríu“