fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

EM: Ótrúleg úrslit í fyrsta leik Belga – Tvö mörk dæmd af þeim

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 0 – 1 Slóvakía
0-1 Ivan Schranz(‘7)

Það var boðið upp á óvænt úrslit á EM í Þyskalandi í kvöld en Belgía spilaði á móti Slóvakíu í riðlakeppninni.

Flestir ef ekki allir bjuggust við sigri Belga sem eru taldir vera með eitt besta landslið heims.

Eftir aðeins sjö mínútur var Slóvakía komið yfir en Ivan Schranz skoraði þá eftir mistök í vörn Belga.

Belgía er á þriðja sæti FIFA heimslistans og eru með miklu sterkari einstaklinga í sínu liði en Slóvakar.

Belgar fengu sín færi og náðu að skora mark en það var dæmt af vegna rangstöðu en Romelu Lukaku var rétt fyrir innan línuna.

Undir lok leiks var svo annað mark dæmt af Lukaku en Lois Openda sem lagði upp markið fékk boltann í hendina.

Þrátt fyrir að hafa um 90 mínútur til að jafna metin tókst Belgum ekki að ná þeim áfanga og lokatölur, 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“
433Sport
Í gær

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“
433Sport
Í gær

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni