fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Önnur stórstjarna gæti farið til Real á frjálsri sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gæti verið að fá aðra stórstjörnu á frjálsri sölu samkvæmt bæði þýskum og spænskum fjölmiðlum.

Real er búið að semja við Kylian Mbappe sem kom til félagsins frá Paris Saint-Germain á frjálsri sölu.

Mbappe er launahæsti leikmaður Real í dag en félagið þurfti þó ekki að borga PSG krónu.

Sky Sports í Þýskalandi er á meðal þeirra sem segja að Alphonso Davies sé nú líklega á leið til Real frá Bayern Munchen.

Það verður ekki í sumar heldur sumarið 2025 en Davies verður samningslaus eftir næsta tímabil.

Litlar líkur eru á að Davies kroti undir nýjan samning við Bayern en hann gæti þó mögulega verið seldur annað fyrir rétta upphæð í þessum sumarglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði