fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bíða margir spenntir eftir lokaleik dagsins á EM í Þýskalandi en þar mætir enska landsliðið til leiks.

England fær ekki léttan fyrsta leik en Serbía mun spila við þá ensku í fyrstu umferð.

Serbía er í raun til alls líklegt og er með ansi öflugt lið en England er þó mun sigurstranglegra.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum sem hefst 19:00.

Serbia
: Rajkovic; Milenkovic, Veljkovic, Pavlovic; Zivkovic, S.Milinkovic-Savic, Lukic, Gudelj, Kostic; Mitrovic, Vlahovic.

 England: Pickford; Walker, Stones, Guéhi, Trippier; Alexander-Arnold, Rice; Saka, Bellingham, Foden; Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Vestri náði stigi í Kórnum

Besta deildin: Vestri náði stigi í Kórnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni