fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Leikir og leiktímar í undanúrslitum bikarsins komnir á hreint

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Dregið var í beinni útsendingu eftir leik Aftureldingar og Þróttar R. og er leiðin á Laugardalsvöll því ljós.

Þór/KA, sem vann FH, fær Breiðablik í heimsókn norður á meðan Þróttur R. fer á Hlíðarenda og mætir Val.

Leikur Þórs/KA og Breiðabliks fer fram laugardaginn 29. júní kl. 13:00 og leikur Vals og Þróttar R. sunnudaginn 30. júní kl. 13:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð
433Sport
Í gær

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Í gær

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga
433Sport
Í gær

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð