fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Kompany vill kaupa varnarmann Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins vill Vincent Kompany þjálfari FC Bayern ganga frá kaupum á Joe Gomez varnarmanni Liverpool.

Gomez er fjölhæfur leikmaður en hann lék 51 leik fyrir Liverpool á liðnu tímabili.

Gomez getur spilað sem bakvörður og miðvörður og telur Kompany að hann geti reynst þýska stórveldinu vel.

Getty Images

Gomez er hluti af enska landsliðshópnum sem er mættur til Þýskalands og verður í fullu fjöri þar í sumar.

Kompany tók við þjálfun Bayern á dögunum og stefnir á að styrkja hópinn hressilega í sumar eftir mikil vonbrigði hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn búinn að krota undir

Orri Steinn búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga
433Sport
Í gær

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð
433Sport
Í gær

Fundaði með Barcelona – Einnig orðaður við stórlið á Englandi

Fundaði með Barcelona – Einnig orðaður við stórlið á Englandi
433Sport
Í gær

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt