fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Hausverkur Southgate – Lykilmaður veikur í dag og æfði ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa jafnað sig af smávægilegum meiðslum er John Stones varnarmaður enska landsliðsins nú veikur og gat ekki æft í dag.

Af 26 manna hópi enska landsliðsins var Stones sá eini sem mætti ekki á æfingu.

Stones meiddist lítilega í tapinu gegn Íslandi í síðustu viku en hafði jafnað sig og æfði í gær.

Hann gat hins vegar ekki æft í dag en enska landsliðið mætir Serbíu í fyrsta leik Evrópumótsins á sunnudag.

Þetta er hausverkur fyrir Gareth Southgate enda er Stones mikilvægasti varnarmaður enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi varaði liðsfélagana við – Gætu nú fengið langt bann

Messi varaði liðsfélagana við – Gætu nú fengið langt bann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Willum er kominn til Englands

Willum er kominn til Englands
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Í gær

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda