fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Börsungar hafa sett sig í samband við þýsku meistarana

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 12:30

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er sagt hafa sett sig í samband við Bayer Leverkusen með það í hyggju að reyna að krækja í Jeremie Frimpong, leikmann liðsins. Spænski miðillinn Sport segir frá.

Vængbakvörðurinn knái átti frábært tímabil með Þýskalands- og bikarmeisturum Leverkusen. Hann skoraði 14 mörk og lagði upp 12.

Hinn 23 ára gamli Frimpong er metinn á 50 milljónir evra en Barcelona getur ekki reitt fram þá upphæð vegna fjárhagsvandræða. Félagið vinnur þó í lausnum og samkvæmt Sport er það til í að láta Ansu Fati á móti, upp í kaupverðið.

Leverkusen er til í að skoða leikmenn á móti en gæti þó sennilega selt Frimpong fyrir fullt verð einnig þar sem hann hefur verið orðaður við lið eins og Manchester United, Liverpool, Arsenal, og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Í gær

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Í gær

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira