fbpx
Sunnudagur 23.júní 2024
433Sport

Fyrrum knattspyrnumaður handtekinn – Hann og hans fjölskylda grunuð um taka þátt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronnie Stam fyrrum leikmaður Wigan hefur verið handtekinn ásamt fjölskyldu sinni og er hann grunaður um að tengjast innflutningi á eiturlyfjum.

Stam var hluti af liði Wigan sem vann enska bikarinn árið 2013 en hann lék í þrjú ár hjá félaginu.

Stam var keyptur frá Twente árið 2010 en hann lék tæplega 80 leiki fyrir Wigan.

Hollenska lögreglan handtók hann í gær en unnusta hans og foreldrar voru einnig handtekinn og eru talin tengjast málinu.

Bróðir hans var handtekinn í fyrra grunaður um stórfelldan innflutning á kókaíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Við það að taka eitt umdeildasta skrefið í boltanum – Þriðja liðið í sömu borg

Við það að taka eitt umdeildasta skrefið í boltanum – Þriðja liðið í sömu borg
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni þar sem Adam Pálsson er gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni þar sem Adam Pálsson er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?