fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Fyrirliði Englands vonar að niðurlægjandi tap gegn Ísland veki menn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 08:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði Englands vonast eftir því að niðurlægjandi tap gegn Íslandi á föstudag veki mannskapinn fyrir Evrópumótið.

England hefur verið talið eitt líklegasta liðið til að vinna Evrópumótið en eftir tapið gegn Íslandi efast margir.

„Þetta gæti verið áminning fyrir menn að vakna, það verða allir að átta sig á því að þetta verður aldrei auðvelt,“ segir Kane.

„Það er mikil vinna sem við þurfum að fara í gegnum, stundum þarft þú þessa vakningu.“

„Það eru hlutir sem við þurfum að bæta, sérstaklega hvernig við pressum. Leikirnir í riðlinum verða eins og þessi, við verðum eins og þessir. Við þurfum að vera rólegri á boltann.“

Kane segir að það hafi vantað hungur í leikmenn liðsins. „Það var ekki nógu mikið hungur, menn þorðu varla í návígi. Við unnu ekki annan boltann, það er mikilvægt að vinna þá gegn svona liði. Til að halda pressunni gangandi en við gerðum það ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist