fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Átti moldríkan kærasta en segir – „Ég var öll í demöntum en leið mér samt ömurlega“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Ellison fyrrum unnusta Steven Gerrard segir að lífið hennar hafi ekki verið skemmtilegt þrátt fyrir frægð og frama með honum.

Ellison og Gerrard voru saman árið 2002 þegar Gerrard var að verða að stórstjörnu.

Skömmu síðar byrjaði Gerrard með Alex Curran sem er eiginkona hans í dag en Elisson byrjaði með fyrrverandi kærastsa Curran sem beitti hana miklu ofbeldi.

„Þegar ég byrjaði með Steven þá voru allir að missa sig því hann var nýjasta stjarnan, hann var bara Steven fyrir mér því ég fylgdist ekki með fótbolta og hélt með Everton,“ segir Elisson í nýju viðtali.

„Það sem ég lærði í þessu var að sama hvaða hluti þú hefur í lífinu þá er lífið ekkert eins yndislegt og þú heldur.“

„Þegar ég keyrði um á Bentley og var öll í demöntum, þá leið mér samt ömurlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af