fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Kroos sér ekki eftir ummælum sínum um Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:30

Toni Kroos. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, sér ekkert eftir því að hafa skotið á leikmenn sem fara úr Evrópufótboltanum til að spila í Sádi-Arabíu í fyrra.

Þýski miðjumaðurinn, sem leggur skóna á hilluna eftir EM með Þýskalandi í sumar, sagði félagaskipti Gabri Veiga frá Celta Vigo til Al-Ahli „vandræðaleg.“

Veiga var einn mest spennandi leikmaður spænska boltans en hélt til Sádí 21 árs gamall.

Reiddu ummæli Kroos einhverja til reiði og þá auðvitað sérstaklega í Sádi-Arabíu.

„Það böggaði mig ekkert. Allir hafa sína skoðun og ég stend við það sem ég sagði,“ segir Kroos.

„Þetta er ekki land sem ég myndi vilja spila í af mörgum ástæðum. Ég myndi hvorki vilja spila þar né búa þar, sérstaklega ekki búa þar. 

Þeim líkar aðeins minna við mig þarna núna en ég hef bara gaman að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld