fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Kroos sér ekki eftir ummælum sínum um Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:30

Toni Kroos. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, sér ekkert eftir því að hafa skotið á leikmenn sem fara úr Evrópufótboltanum til að spila í Sádi-Arabíu í fyrra.

Þýski miðjumaðurinn, sem leggur skóna á hilluna eftir EM með Þýskalandi í sumar, sagði félagaskipti Gabri Veiga frá Celta Vigo til Al-Ahli „vandræðaleg.“

Veiga var einn mest spennandi leikmaður spænska boltans en hélt til Sádí 21 árs gamall.

Reiddu ummæli Kroos einhverja til reiði og þá auðvitað sérstaklega í Sádi-Arabíu.

„Það böggaði mig ekkert. Allir hafa sína skoðun og ég stend við það sem ég sagði,“ segir Kroos.

„Þetta er ekki land sem ég myndi vilja spila í af mörgum ástæðum. Ég myndi hvorki vilja spila þar né búa þar, sérstaklega ekki búa þar. 

Þeim líkar aðeins minna við mig þarna núna en ég hef bara gaman að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar