fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Kroos sér ekki eftir ummælum sínum um Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:30

Toni Kroos. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, sér ekkert eftir því að hafa skotið á leikmenn sem fara úr Evrópufótboltanum til að spila í Sádi-Arabíu í fyrra.

Þýski miðjumaðurinn, sem leggur skóna á hilluna eftir EM með Þýskalandi í sumar, sagði félagaskipti Gabri Veiga frá Celta Vigo til Al-Ahli „vandræðaleg.“

Veiga var einn mest spennandi leikmaður spænska boltans en hélt til Sádí 21 árs gamall.

Reiddu ummæli Kroos einhverja til reiði og þá auðvitað sérstaklega í Sádi-Arabíu.

„Það böggaði mig ekkert. Allir hafa sína skoðun og ég stend við það sem ég sagði,“ segir Kroos.

„Þetta er ekki land sem ég myndi vilja spila í af mörgum ástæðum. Ég myndi hvorki vilja spila þar né búa þar, sérstaklega ekki búa þar. 

Þeim líkar aðeins minna við mig þarna núna en ég hef bara gaman að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild