fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Segja að Guardiola sé að hætta með Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun hætta með liðið eftir næsta tímabil en frá þessu greinir Daily Mail.

Guardiola hefur staðfest það að hann muni snúa aftur næsta vetur og ætlar að stýra meisturunum í eitt tímabil í viðbót.

Spánverjinn á 12 mánuði eftir af samningi sínum í Manchester en hann hefur starfað þar frá árinu 2016.

City vill mikið halda Guardiola sem hefur unnið 15 titla á þessum átta árum eftir að hafa tekið við liðinu.

Mail segir að allar líkur séu á að Guardiola sé nú að kveðja Manchester en hvert hann heldur næst verður að koma í ljós næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga