fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ratcliffe neitaði að svara spurningu blaðamanns – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, eigandi Manchester United, vildi ekkert segja við blaðamann sem spurði út í framtíð Erik ten Hag í gær.

Blaðamaðurinn vildi fá að vita hvort Ten Hag myndi halda áfram sem stjóri liðsins eða ekki eftir úrslitaleik enska bikarsins í gær.

United kom öllum á óvart og vann 2-1 sigur á Manchester City og er búið að tryggja sér sæti í Evrópudeildinni.

,,Sir Jim, verður Erik áfram?“ sagði blaðamaðurinn en Ratcliffe neitaði að svara þessum ágæta manni.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid