fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 15:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2 – 1 Manchester City
0-1 Alejandro Garnacho(’30)
0-2 Kobbie Mainoo(’39)
1-2 Jeremy Doku(’87)

Manchester United er bikarmeistari 2024 á Englandi eftir leik gegn grönnunum í Manchester City í dag.

City fagnaði nýlega sigri í ensku úrvalsdeildinni en átti mögulega sinn slakasta leik á tímabilinu á Wembley í dag.

United komst yfir snemma leiks en Alejandro Garnacho nýtti sér þá mistök í vörn þeirra bláklæddu og skoraði sannfærandi.

Kobbie Mainoo bætti við öðru marki United er 39 mínútur voru komnar á klukkuna eftir frábæra sendingu Bruno Fernandes.

City lagaði stöðuna er þrjár mínútur voru eftir en það dugði ekki til og Evrópusæti því tryggt á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins