fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Hansi Flick verði næsti stjóri Barcelona og vill hann fá stórt nafn til félagsins í sumar.

Flick tekur við af Xavi sem var rekinn eftir enn eina U-beygjuna í Katalóníu. Joan Laporta, forseta Börsunga, hafði áður tekist að sannfæra Xavi um að vera áfram.

Getty Images

Flick er fyrrum stjóri þýska landsliðsins og Bayern Munchen og vill hann einmitt fá leikmann þýska stórliðsins til liðs við sig, samkvæmt spænska fjölmiðlinum Relevo.

Um er að ræða Joshua Kimmich, sem hefur verið orðaður frá Bayern.

Kimmich á aðeins ár eftir af samningi sínum við Bæjara og gæti félagið þurft að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“