fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Forsetinn búinn að reka Xavi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 11:42

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er búið að reka Xavi úr starfi, hefur þetta legið í loftinu. Fabrizio Romano segir frá og Barcelona hefur nú staðfest þetta.

Hansi Flick tekur við þjálfun liðsins.

Xavi hafði ætlað að hætta en Joan Laporta forseti Barcelona sannfærði hann um að halda áfram. Síðan hefur kastast i kekki á milli þeirra og samstarfið virðist á enda.

Forráðamenn Barcelona eru ósáttir með gengi liðsins á tímabilinu eftir að Xavi stýrði liðinu til sigurs í La Liga tímabilið á undan.

Xavi er ein af goðsögnunum í sögu Barcelona og ljóst að brottrekstur hans muni fara öfugt ofan í marga stuðningsmenn félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot