fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Dulin skilaboð til þeirra sem ráða hjá United frá Bruno Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes segist ekki vilja neitt annað en að spila fyrir Manchester United en sögur hafa verið á kreiki um að hann gæti farið í sumar.

Bruno er með tilboð frá Sádi Arabíu en vill nýjan samning hjá United, það hefur hins vegar ekki verið í boði hingað til.

„Ég elska að spila á Old Trafford meira en allt í heiminum, ég vil ekki fara,“ segir Bruno.

„Þetta hefur alltaf verið draumurinn minn,“ segir Bruno en sendir svo dulin skilaboð til þeirra sem nú stýra félaginu.

„Ég vil bara að væntingar mínar séu í samræmi við þær sem félagið gerir, allir stuðningsmenn vilja það saman. Við viljum vinna deildina, við viljum vera í Meistaradeildinni. Við viljum vera í úrslitaleikjum, það á að vera karfan. Það er það sem ég vil og þið eigið það skilið.“

„Ég vil berjast, ég vil vera hérna. Fjölskyldan mín vill vera hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman