fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Lucas Paquetá ákærður fyrir veðmálasvindl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 15:13

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paquetá miðjumaður West Ham og Brasilíu hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir veðmálasvindl.

„Grunur leikur á um að leikmaðurinn hafi haft áhrif á það að fá spjald í leik með það að leiðarljósi að nokkrir aðilar myndu hagnast á því,“ segir í ákæru sambandsins.

Hann er kærður í fleiri liðum og á yfir höfði sér bann ef það tekst að sanna sekt hans.

Paquetá hefur til 3 júní að svara ákæru enska sambandsins en málið hefur verið í rannsókn í nokkra mánuði.

Sandro Tonalli miðjumaður Newcastle var settur í bann fyrir að veðja á eigin leiki í upphafi síðustu leiktíð og fékk tæplega árs bann fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta