fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Kompany sagður horfa til Manchester City varðandi fyrstu kaup sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany tekur við FC Bayern á næstu dögum en þýska félagið er að ganga frá samkomulagi við Burnley um kaupverð á stjóranum.

Ensk blöð segja að Kompany hafi í viðræðum við Bayern rætt um það að krækja í enska landsliðsmanninn, Jack Grealish.

Grealish fann sig ekki á liðnu tímabili með Manchester City en Kompany er sagður hafa mikið álit á kantmanninum knáa.

Harry Kane átti frábært fyrsta tímabil með Bayern og gæti sannfært Grealish um að hoppa yfir til þýsku risanna.

Kompany féll með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum og vekur ráðning hans nokkra athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld