fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Splunkunýtt félag sett sig í samband við De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Kevin De Bruyne hjá Manchester City er í óvissu en nú er áhugi á honum frá Bandaríkjunum.

The Athletic greinir frá því að San Diego FC, nýtt félag í MLS-deildinni vestan hafs, hafi sett sig í samband við fulltrúa Belgans.

Þar kemur fram að hinn 33 ára gamli De Bruyne sé opinn fyrir því að flytja til San Diego, ætli hann sér að klára ferilinn í Bandaríkjunum.

De Bruyne á ár eftir af samningi sínum við Englandsmeistara City og óvíst hvað hann gerir í sumar.

De Bruyne hefur verið með betri leikmönnum heims um árabil en gæti brátt tekið skrefið út fyrir Evrópu. Sádar hafa einnig sýnt honum áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar