fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Real Zaragoza á Spáni vonast til þess að spila æfingaleik við bandaríska félagið Inter Miami.

Þetta segir Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála Zaragoza, en félagið hefur oft spilað í efstu deild á Spáni.

Gengið hefur þó verið erfitt undanfarin ár og leikur Zaragoza nú í næst efstu deild en virðist vera með stóra drauma.

Ástæðan er sú að Zaragoza vill fá Lionel Messi aftur til Spánar en hann leikur í Bandaríkjunum í dag eftir langan feril hjá Barcelona.

,,Hann skoraði eitt fallegasta mark sögunnar á okkar heimavelli. Við viljum fá hann aftur hingað til að spila,“ sagði Sanllehi.

Vonandi fyrir Zaragoza verður þetta að veruleika en ljóst að margir myndu kaupa sér miða á leikinn ef hann fer fram í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli