fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Óhugnanlegt atvik í enska boltanum í gærkvöldi – Fleiri hundruð var vísað út þegar þessi hlutur sást hangandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri hundruð stuðningsmönnum Burnley var vísað úr stúkunni í Turf Moor þegar hangandi járn sást í þakinu á stúkunni.

Leikur Burnley og Wolves var farin af stað þegar glöggur áhorfandi tók eftir því að járnstykki hefði dottið úr stúkunni.

Stykkið var hangandi í loftinu og var ákveðið að vísa hundruðum stuðningsmanna út af vellinum.

Fengu þessir stuðningsmenn ekki að horfa á leikinn og voru settir í Fan Zone fyrir utan völlinn til að klára leikinn.

Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en mynd af stykkinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins