fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fundurinn í London gekk ekki vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Sporting, fundaði með West Ham í gær en eftir hann þykir ekki líklegt að hann taki við liðinu í sumar.

Amorim er ansi spennandi stjóri sem hefur einnig verið orðaður við Liverpool. West Ham skoðar einnig sína möguleika ef David Moyes skildi fara í sumar.

Amorim flaug til London í gær til að funda með West Ham en samkvæmt Fabrizio Romano er ekki búist við frekari viðræðum eftir þann fund.

Sem fyrr segir hefur Amorim einnig verið orðaður við stöðuna hjá Liverpool sem arftaki Jurgen Klopp. Það er þó ólíklegt sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar