fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Walker fyrrum markvörður West Ham og Tottenham vandar Bruno Fernandes ekki kveðjurnar og segir hann algjöran vesaling.

Walker horfði á undanúrslitaleik enska bikarsins þar sem Manchester United vann sigur á Coventry City í vítaspyrnukeppni.

Bruno skoraði þar úr fjórðu spyrnunni og las aðeins yfir Bradley Collins markverði Coventry.

„Ef ég væri markvörður Coventry þá myndi ég finna þessa rottu í göngunum eftir leik,“ sagði Walker.

Walker var spurður að því hvort hann væri með eitthvað horn í síðu Bruno. „Nei bara af því að hann er vesalingur,“ sagði Walker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“