fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Haaland ekki með

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á enn von á að vinna titil á þessu tímabili en þarf þá að mæta tilbúið til leiks gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag.

Um er að ræða leik í undanúrslitum enska bikarsins en seinni undanúrslitin fara fram á morgun er Coventry og Manchester Unitd eigast við.

Erling Haaland er ekki með City í dag og er Julian Alvarez maðurinn sem leiðir línuna að þessu sinni.

Hér má sjá byrjunarliðin á Wembley.

Man City: Ortega; Walker, Stones, Akanji, Ake; Rodri; Foden, Bernardo, De Bruyne, Grealish; Alvarez.

Chelsea: Petrovic; Gusto, Chalobah, Thiago Silva, Cucurella; Caicedo, Enzo; Madueke, Gallagher, Palmer; Jackson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu