fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Baunar hressilega á stjörnu United – ,,Til háborinnar skammar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster, fyrrum markmaður enska landsliðsins, var langt frá því að vera hrifinn af frammistöðu miðjumannsins Casemiro í leik Manchester United við Bournemouth um síðustu helgi.

Casemiro hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í vetur og leit ekki vel út í seinna marki Bournemouth í 2-2 jafntefli.

United heldur þó áfram að treysta á þennan ágæta Brasilíumann en Foster var gríðarlega vonsvikinn með hans framlag um síðustu helgi og tjáði sig um málið á eigin YouTube rás.

,,Seinna markið, Casemiro, við erum að tala um djúpan miðjumann. Hann á að vera þessi vél, þessi rotta á miðjunni, einhver sem stöðvar sóknir,“ sagði Foster.

,,Þetta mark sem þeir skoruðu var til skammar, til háborinnar skammar. Hann fær frelsi og pláss til að ná þessu skoti.“

,,Casemiro tekur eftir þessu á síðustu sekúndu, hann reynir lauslega og skilur fótinn eftir. Ef ég væri þjálfari liðsins þá væri þessi djúpi miðjumaður tekinn af velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar