fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 21:27

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum svekktur eftir 1-0 tap Vals gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í kvöld.

Valsarar voru manni færri frá því seint í fyrri hálfleik þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald. Skömmu síðar komst Stjarnan yfir.

„Þetta var svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig stig gegn góðu liði eftir lélega frammistöðu á móti Fylki,“ sagði Gylfi við Stöð 2 Sport eftir leik.

„Mér fannst við byrja leikinn vel en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og svo kom markið rétt fyrir hálfleik. Það er erfitt að taka þessu en svona er fótboltinn stundum.“

Sjálfur er Gylfi kominn á góðan stað í endurkomu sinni.

„Skrokkurinn er bara fínn. Þetta voru ekki eðlilegar 90 mínútur. Við liggjum mikið og ekki mikið um hlaup fram og til baka. Þetta var mikið til hliðar og stutt hlaup.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann